Fókus á álftatalningu

Í dag var komið að árlegri ferð upp í Lón en það er eitt af vöktunarverkefnum í umhverfis- og auðlindafræði í FAS að fylgjast með álftum. Aðaltilgangurinn að telja álftir á Lónsfirði en við komum líka við á urðunarstaðnum í Lóni og fengum að sjá og fræðast um úrgangsmál í sveitarfélaginu. Xiaoling Yu umhverfisfulltrúi sveitarfélagsins … Halda áfram að lesa: Fókus á álftatalningu